RM Hekla Reykjavík

Riddara Musterið Hekla var stofnað 17. júlí 1949 af Thorleif Hansen

Musterið  HEKLA í Reykjavík ber nafn frægasta eldfjalls Íslands.

Í bakgrunni merkisins sést hið tignarlega fjall HEKLA, með merki RMR, þríhyrninginn í forgrunni.

Sá eldur sem býr í djúpi eldfjallsins getur táknað þann kærleikseld og bræðraþel sem Regla vor er reist á.