Á þessari heimasíðu er reynt að varpa ljósi á hvað það felur í sér að vera Musterisriddari.

Hér er góð lesning fyrir þann sem vill fræðast um hugsjónir okkar og markmið.

Á Íslandi eru tvær félagsdeildir

Riddaramusterið Askja á Akureyri og

Riddaramusterið Hekla í Reykjavík.

Við leggjum mikla áherslu á mikilvægi fjölskyldunnar, fjölskyldan og heimilið eru hornsteinar samfélagsins.

Viðburðir utan hefðbundins reglustarfs eru mikilvægir, þeir auka persónuleg kynni bræðranna og fjölskyldna þeirra, auka samkennd og efla félagsandann.

Lesa meira