Dagskrá afmælisvikuna 15. til 20. september:
Dagskráin er að nokkru leiti miðuð við erlendu gestina og getur tekið breytingum er nær dregur þó ekki dagsetningar.
Sunnudagur 15. september.
Kl. 19:00 Móttökukvöldverður á Hótel Örk .
Norrænu gestirnir boðnir velkomnir.
Mánudagur 16. september.
Kl. 8:00 Dagsferð um Vesturland frá Hótel Örk,
Kl. 8:00 Dagsferð um Suðurland frá Hótel Örk,
Kl. 19:00 Íslenskt kvöld með kvöldverði.
Þriðjudagur 17. september.
Kl. 9:00 Reykjavíkurferð erlendu gestanna og þeim boðið í heimsókn til Ísendinga um kvöldið.
Kl. 10:00 Fundur á 8. stigi. Þeir sem taka stig mæti kl. 8:45
Kl. 14:00 Fundur á 9. stigi. Þeir sem taka stig mæti kl. 12:45
Kl. 18:00 Náð í erlendu gestina í Víkurhvarf 1.
Kl. 21:45 og þeim skilað þangað aftur kl. 21:45 til að fara í rútu til Hveragerðis
Miðvikudagur 18. september.
Kl. 9:00 Dagsferð um „Gullna hringinn“
Kl. 9:00 Dagsferð um Suðurströnd og Reykjanes-Bláalónið
Kl. 19:00 Kvöldverður á Hótel Örk – Skemmtidagskrá
Fimmtudagur 19. september.
Kl. 10:00 Uppá koma í Hveragerði eða nágreni
Kl. 11:30 Hádegisverður á Hótel Örk
Kl. 14.00 Vígslustigsfundur 1. stig verður í Víkurhvarfi 1, mæting kl. 13:30
Kl. 17:00 Rútuferð til Hveragerðis
Kl. 19:00 70 ára afmælis- og lokaveisla á Hótel Örk
Hátíðarbúningur, hvítt vesti og einkenni.
Föstudagur 20. september.
Gestir fara heim.